Hafliði Halldórsson
Fæðingarár: 1972.

Stjörnumerki: Vatnsberi.
Fjölskylda: Kvæntur Heiðu Sigurbergsdóttur, fjögurra barna faðir og tvö afabörn.
Útskriftarár: 1999.
Vinnustaður: Matfang.
Þátttaka í keppnum: Hef aðallega komið að skipulagningu, framkvæmd og stutt keppendur í fjölda ára.
Þátttaka í keppnum: Hef aðallega komið að skipulagningu, framkvæmd og stutt keppendur í fjölda ára.
Styrkleiki í eldhúsinu: Bragð .
Uppáhaldshráefnið: Spriklandi ferskur fiskur.
Besta ráðið í eldhúsinu: Passið eldunartíma á fiski, þarf yfirleitt minni tíma en fólk telur sér trú um.
Fyrirmyndin: Geri ekki upp á milli frábærra matreiðslumanna í gegnum tíðina sem hafa kennt mér mikið.
Áhugamál: Sjókajakróður, skotveiði, stangveiði og matur.
Mánudagsmaturinn: Soðinn þorskur með kremuðu byggi og hleyptu eggi.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Engin ein en sem betur fer alltaf verið að koma mér á óvart með frábærum mat.
Hvaða eldhúsgræju geturðu ekki verið án: Blandara.