Hafliði Halldórsson

Hafliði Halldórsson

Vinnustaður: Icelandic Lamb

Fædd/ur: 1972

Fjölskylda: konan Heiða Sigurbergsdóttir, fjögur börn og fjögur barnabörn.

Námsstaður og útskriftarár: Hótel Saga 1999

Keppnisreynsla: Komið að skipulagningu og framkvæmd fjölmargra keppna í rúman áratug, var Team Manager kokkalandsliðsins á HM í matreiðslu 2014. Dæmt í matreiðslukeppnum.

Staða í liðinu: Framkvæmdastjóri með utanumhald um rekstur og markaðssetningu liðsins

Vinnustaður: Icelandic Lamb

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Nýleg heimsókn á Mielke & Hurtigkarl í Kaupmannahöfn og svo öll skiptin sem mér er komið á óvart með nýstárlegri notkun á ódýru hráefni.

Uppáhalds hráefni: íslenskt lambakjöt og þorskur

Áhugamál utan eldhússins: Sjókyakróður, ferðalög, skot og-stangveiði

Mánudagsmaturinn: Steiktur þorskur með lauksmjöri

Ómissandi eldhúsgræja: Microblade rifjárn

Besta eldhúsráðið: Hafið gaman í eldhúsinu og prófið eitthvað nýtt reglulega