Georg Halldórsson

Georg Arnar Halldórsson

Fædd/ur 1986

Fjölskylda: konan mín Snædís Hjartardóttir og dóttirin Elma Georgsdóttir

Námsstaður og útskriftarár: Kolabrautin 2014

Keppnisreynsla: Kokkalandsliðið á Ólympíuleikum 2016, Nordic Chef Team Challenge 2017 3. Sæti, þjálfari í Nordic Chef 2017 og þjálfun og 2. sæti við norrænu nemakeppnina 2018

Staða í liðinu: Ráðgjafi

Vinnustaður: Sumac grill + drinks og ÓX

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Dinner á Smith í Chicago 2018, tjúllaður staður með creative mat og umhverfi.

Uppáhalds hráefni: Bjarnarlaukur sem er villihvítlaukur

Áhugamál utan eldhússins: Brasilískt jujitsu, brimbretti, snjóbretti og að elda með 3ja ára dóttur minni

Mánudagsmaturinn: Steik og rauðvín, þá er ég í fríi

Ómissandi hráefni í góða matreiðslu: góður hnífur og góð ólífuolía

Matarminning: Þegar við kláruðum að skila kalda borðinu á Ólympíuleikum eftir 18 mánaða  undirbúning. Gengum út í myrkrið kl 6:30 um morguninn eftir 35 stunda vökutíma, geggjað!

Hver er prímadonnann í liðinu? Ég