Georg Arnar Halldórsson

Georg Arnar Halldórsson

Fæðingarár: 1986.
Stjörnumerki: Meyja.
Fjölskylda: Maki Snædís Hjartardóttir, barn Elma Georgsdóttir.
Útskriftarár: 2013.
Vinnustaður: Kolabrautin.
Besta eldhúsráðið: Nota besta fáanlega hráefnið.
Styrkleiki í eldhúsi/liði: Hugmyndaríkur og smámunasamur.
Fyrirmyndin: Christian Puglisi.
Skemmtilegast að elda: Ferskt íslenskt græmeti.
Uppáhalds matur: Skyr og bláber.
Áhugamál önnur en matreiðsla: Brimbretti, snjóbretti, brasilískt jujitsu, tónlist.
Mánudagsmaturinn: Grillaðar lambakótelettur.
Sunnudagsbrönsinn: Pönnukökur og kaffi.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Bagatell Ósló 2008.
Hvaða elshúsgræju geturðu ekki verið án: Vitamix, vigtar og beitts hnífs.