Garðar Kári Garðarsson

Garðar Kári Garðarsso

Fæðingarár: 1986.

Fjölskylda: Sóley konan mín og tvö börn

Útskriftarár: 2010.

Vinnustaður: Deplar Farm, Eleven Experience.

Þátttaka í keppnum: Kokkalandsliðið á HM 2014 og Ólympíuleikum 2016, Kokkur ársins þar sem ég á brons, silfur og náði loks í gullið 2018.

Styrkleiki í eldhúsinu: Virka best undir miklu álagi!

Uppáhaldshráefnið: Kapers.

Besta ráðið í eldhúsinu: Hreinlæti.

Fyrirmyndin: Mamma .

Áhugamál: Íþróttir, keppnir, vera grjótharður.

Mánudagsmaturinn: Lifrarpylsa með uppstúf.

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Aska NYC – rugl klikkaður staður.

Hvaða eldhúsgræju geturðu ekki verið án: Bamix (töfrasproti á sterum) og hnífarnir mínir .