Kokkalandsliðið 2022

Landsliðið

0 Comments

Íslenska kokkalandsliðið sem keppir á Ólympíuleikunum í Stuttgart
Landsliðið skipa Ísak Aron Jóhannsson, ísak Darri Þorsteinsson, Snædís Jónsdóttir, Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kristinn Gísli Jónsson, Jakob Zarioh S. Baldvinsson og Snorri Victor Gylfason. Þjálfari liðsins er Sigurjón Bragi Geirsson, á myndinni eru líka Björn Bragi Bragason forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Fanney Dóra Sigurjónsdóttir vara forseti en Klúbbur matreiðslumeistara rekur landsliðið.

Forsíða

by | Jan 10, 2018