Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Fædd/ur: 1981

Fjölskylda: Einhleyp & laus og liðug

Námsstaður og útskriftarár: Slippurinn 2017

Vinnustaður : Skál

Keppnisreynsla: engin hingað til

Staða í liðinu: Sé um grænmetisseðilinn

Vinnustaður: Skál

Eftirminnilegasta matarupplifunin: þegar ég fór á Frantzén í Stokkhólmi í mars 2018, korteri eftir þau fengu þriðju Michelin stjörnuna

Uppáhalds hráefni: Ferskt grænmeti efst á blaði þessa stundina

Áhugamál utan eldhússins: Bransaáhugi á háu stigi, les og fylgist með heimildarmyndum um veitingahús og hráefni. Og auðvitað að sinna og hitta fjölskyldu og vini.

Mánudagsmaturinn: Sushi á alltaf vel við

Ómissandi eldhúsgræja: Góður hnífur er ómissandi

Skemmtileg saga af mat: Glími við pervertískan áhuga á smurbrauðstertum og sérlega skonsutertum. Sæki áhuga og þekkingu til mömmu og langömmu heitinnar Siggu Hans sem var landsþekkt við glæsilegar smurbrauðstertur sem fyrirmenni og almúginn sem átti leið um Snæfellsnes á sínum tíma fengu að njóta.