Fannar Vernharðsson

Fannar Vernharðsson

Fæðingarár: 1981.

Stjörnumerki: Vog.
Fjölskylda: Giftur og 2 börn.
Útskrift: 2007.
Vinnustaður: Vox.
Þátttaka í keppnum: 3. sæti í keppninni Matreiðslumaður ársins 2011, sigraði í keppninni Eftirréttur ársins 2012.
Styrkleiki: Hrikalega nákvæmur.
Uppáhaldshráefni: Villisveppir.
Besta ráðið í eldhúsinu: Ekki vera hræddur við að prófa eitthvað nýtt.
Fyrirmynd: Siggi Hall.
Áhugamál: Tónlist, fótbolti, veiði, skotveiði og matur að sjálfsögðu.
Mánudagsmaturinn: Hakk og spagettí.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Matias Dahlgren.
Eldhúsgræja sem getur ekki verið án: Töfrasprotinn.