Steinn Óskar Sigurðsson

Steinn Óskar Sigurðsson

Fæðingarár: 1975.
Stjörnumerki: Meyja.
Fjölskylda: Giftur og 3 dætur.
Útskriftarár: 2001.
Vinnustaður: Vodafone.
Þátttaka í keppnum: Kokkur ársins 2006, Annaðsætið kokkur ársins 2015, 3 sætið Nordic chef of the year 2007, 5 sæti Global chef North Europ 2015. Kokkalandsliðið 2008-2012 og tók þátt í heimsmeistarmótin í Luxemborg 2010 og höfnuðum í 6 sæti með gull fyrir heitamatinn og silfur fyrir kaldaborðið.
Staða í liði: Liðstjóri.
Besta eldhúsráðið: Vel brýndur hnífur
Styrkleiki í eldhúsi: Áratuga reynsla
Fyrirmyndin: Guðmundur Þór Gunnarsson “Guðmundur Góði” meistarinn minn.
Skemmtilegast að elda: Spriklandi ferskan fisk.
Uppáhalds matur: Spriklandi ferskur fiskur (sjóbleikja og rauðspretta).
Áhugamál önnur en matreiðsla: Fjöldskyldan, skotveiði, stangveiði og fótbolti.
Mánudagsmaturinn: Soðin ýsa og nýjar kartöflur.
Sunnudagsbrönsinn: Egg og beikon.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Sjóbleikjan sem ég veiddi í sveitinni fyrir vestan sem gutti og amma steikti fyrir mig ásamt kartöflum og helling af graslaukssmjöri
Hvaða elshúsgræju geturðu ekki verið án: Hnífs.