Denis Grbic

Fædd/ur: 1985

Fjölskylda: Fæddur í gömlu Júgóslavíu af Serbnesku og Króatískum uppruna og kom til Íslands sem flóttamaður 1996.  Þá til Ísafjarðar og flutti síðar suður. Konan Stefanía Björk Blumenstein og dæturnar Andrea Embla Grbic og Elísabet Anna Grbic

Námsstaður og útskriftarár: Grillið Hótel Saga

Keppnisreynsla: Eftirréttur ársins 2 sæti 2015, sigurvegari Kokkur ársins 2016, keppti í Nordic Chef árin 2016-2017. Þetta er fyrsta keppnistímabil með kokkalandsliðinu

Staða í liðinu: Sé um kalt fiskifat í Culinary Art catogeríunni og í forréttinum í heita matnum

Vinnustaður: Grillið

Uppáhalds hráefni: Íslenskt lambakjöt

Áhugamál utan eldhússins: Fótbolti á liðið Ísbjörninn í 4 deildinni og spilaði með því, og svo stangveiði

Mánudagsmaturinn: Alltaf fiskur á mánudögum. Skiptum á milli tegunda af íslenskum fiski

Ómissandi eldhúsgræja: Japönsku Masahiro hnífarnir mínir

Hver er alltaf seinn á æfingar? Steini seini

Hver flassar tattounum  mest? Hinni