ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

ÍSEY skyr er nýr bakhjarl kokkalandsliðsins

Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem skilaði liðinu í 5. sæti. Liðið er á lokaspretti í sínum 18 mánaða undirbúningi en æfingar...
Nýtt Kokkalandslið kynnt

Nýtt Kokkalandslið kynnt

Það heyr­ir ávallt til tíðinda þegar að nýj­ir meðlim­ir eru vald­ir í kokka­landslið Íslands en nú á há­degi var kokka­landsliðið kynnt og þar gæt­ir tölu­verðra breyt­inga. Að sögn Ylfu Helga­dótt­ur, ann­ars þjálf­ara landsliðsins er kokka­landsliðið tölu­vert...
Verður þú nýr Kokkalandsliðsmaður?

Verður þú nýr Kokkalandsliðsmaður?

Átt þú erindi í Kokkalandsliðið ? Nú er opið fyrir umsóknir í Kokkalandsliðið sem fer að hefja undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016. Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins næstu 2 árin. Einnig...
Viðurkenning fyrir keppnisárangur 2014

Viðurkenning fyrir keppnisárangur 2014

Kokkalandsliðið var heiðrað fyrir frammistöðu sína á síðasta ári af baklandi sínu í Klúbbi matreiðslumeistara sem sér um allan rekstur liðsins. Viðurkenningin var afhent á aðalfundi klúbbsins 21.mars á Icelandair Hótel Natura þar sem fjöldi félaga Kokkalandsliðisins...
Kokkalandsliðið fær Hvatningaverðlaun IMFR

Kokkalandsliðið fær Hvatningaverðlaun IMFR

Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir...
Kryddsíldin

Kryddsíldin

Hafliði, Þráinn, Viktor, Hafsteinn og Hrafnkell mættir í stúdíó Stöðvar 2 áður en Kryddsíldin hófst á gamlársdag.