Ert þú næsti þjálfari kokkalandsliðsins?

Ert þú næsti þjálfari kokkalandsliðsins?

Ertu lærður matreiðslumaður með mikið keppnisskap, keppnisreynslu og skipulagshæfileika? Kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu haustið 2022 og fram undan er strangt en skemmtilegt æfingaferli. Þjálfari kokkalandsliðsins þarf að hafa mikinn áhuga og...
Fyrsta Gull í höfn

Fyrsta Gull í höfn

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Þetta var fyrri keppnisgreinin af tveimur sem liðið keppir í þetta árið svo kallað “Chefs Table” og því fyrsta gullverðlaunin á þessum...
Síðasta æfing hafin

Síðasta æfing hafin

Það er laugardagsmorgunn klukkan er 8 og Íslenska Kokkalandsliðið er mætt á síðustu æfingu fyrir Ólympíuleikana í Stuttgard. Framundan 4. daga æfing. Einbeiting og gleði skein úr hverju andliti. Eftir æfinguna verður öllu pakkað niður og sent til Stuttgard þar sem...