Það heyrir ávallt til tíðinda þegar að nýjir meðlimir eru valdir í kokkalandslið Íslands en nú á hádegi var kokkalandsliðið kynnt og þar gætir töluverðra breytinga. Að sögn Ylfu Helgadóttur, annars þjálfara landsliðsins er kokkalandsliðið töluvert frábrugðið hefðbundnum landsliðum. „Þetta er rosalega tímafrekt og allur undirbúningur er langur og strangur,” en valið núna miðar að […]