Það heyr­ir ávallt til tíðinda þegar að nýj­ir meðlim­ir eru vald­ir í kokka­landslið Íslands en nú á há­degi var kokka­landsliðið kynnt og þar gæt­ir tölu­verðra breyt­inga. Að sögn Ylfu Helga­dótt­ur, ann­ars þjálf­ara landsliðsins er kokka­landsliðið tölu­vert frá­brugðið hefðbundn­um landsliðum. „Þetta er rosa­lega tíma­frekt og all­ur und­ir­bún­ing­ur er lang­ur og strang­ur,” en valið núna miðar að […]